Familien Ósland

miðvikudagur 20/7.

I Nautholsvik - opvarmet strand

við hittum Bryndísi við Perluna eða Discokuglen eins og strákarnir kalla hana.

veðrið var frábært eins og alltaf og við gengum niður í Nauthólsvík. einhverjar geimverur hafa skilið geimskipið sitt eftir við víkina og HÍ hefur flutt inn. það er amk. sú tilfinning sem ég hef gagnvart þessu nýja húsi sem altíeinu er komið þarna.

Ströndin er mjög fín og strákarnir leika sár í sandinum meðan við þessi fullorðnu sitjum á steinunum og drekkum kaffi frá Nauthól sem er orðin fulorðinn restaurant.

Aftur í Perlunni fáum við ís og njótum útsýnisins áður en við kveðjum Bryndísi.

Við foreldrarnir vildum nú fara að skoða útsölur en strákarnir vildu heldur slappa af og fá að vera í fríi.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *