Familien Ósland

Labbitúr á ströndinni

Egill var að leika við vin sinn í dag og við hin fórum í langann labbitúr við fjörðinn.

Mariager fjörður hefur verið ísilagður í mestallann vetur og þrátt fyrir hláku undanfarna daga er ísinn enn nógu sterkur til að við gátum gengið á honum. Við héldum okkur þó við land og gengum langann veg í frábæru veðri.

Að lokum gengum við frá ströndinni upp í gegnum skóginn og til baka að veginum eftir veginum. August  gekk alla leið þó hann væri nú orðinn þreittur á síðustu metrunum.

Skriv et svar

Din e-mailadresse vil ikke blive publiceret. Krævede felter er markeret med *