Familien Ósland

Island 2011

Föstudagur 22/07

í dag fórum við í Fjölskyldu og húsdýragarðinn. Ég, Egill, August og Hemmi tókum strætó niður í Borgartún og löbbuðum þaðan. Við  gengum fram hjá Laugarneskirkju þar sem Egill var skírður og við Mette gift. Mette og Elma biðu eftir…

miðvikudagur 20/7.

við hittum Bryndísi við Perluna eða Discokuglen eins og strákarnir kalla hana. veðrið var frábært eins og alltaf og við gengum niður í Nauthólsvík. einhverjar geimverur hafa skilið geimskipið sitt eftir við víkina og HÍ hefur flutt inn. það er…